Vélflugfélag Akureyrar

Vélflugfélag Akureyrar félag áhugamanna um flug

Veriđ velkomin á heimasíđu VFA

knm_forsida_03
Vélflugfélag Akureyrar (VFA) er félagsskapur áhugamanna um flug og þó sér í lagi einkaflug. Yfir vetrartímann er  aðstaða félagsins í Skýli 13 á Akureyrarflugvelli BIAR, á sama stað og  Flugskóli Akureyrar er til húsa,  en í Flugstöð Þórunnar Hyrnu á Melgerðismelum yfir sumartímann. Ef þú ert áhugamaður um flug þá ætturðu að kíkja í kaffi og vöfflur til okkar á laugardögum milli 15 og 17 og hver veit nema að þú komist í loftið!

Nýjustu fréttir

 • VÖFFLU-Caffé

  Munið hið margrómaða vöfflukaffi á laugardögum frá 15:00 til 17:00.

  Spjall og veitingar

  stjórnin 


 • Októberfest

  1. Október n.k. munu flugáhugafélögin á Akureyri  halda " októberfest " / slútt á Melgerðismelum. Allir félagsmenn velkomnir og mega taka með sér gesti. 

  Lambalæri og meðlæti " a la carte Svenni " kr. 1500. ,

  Stór Víking á krana kr. 500.- 

  Matur kl: 20:00 stundvíslega . Nesti + sætaferðir frá Skýli 13 kl. 19:30.  og til baka kl 01:00 

   


 • Young Eagle flugiđ

  Yfir 100 þátttakendur í ár ! Lesa meira

 • Young Eagles á Akureyrarvöku

  VFA. býður upp á Young Eagles flug( youngeagles.org) laugardaginn 27. ágúst frá kl. 13:00 til 17:00. 

  Með Young Eagles verkefninu gefst ungu fólki möguleiki á að kynnast fluginu af eigin raun. Öllum er boðið í frítt hringflug yfir bæjinn og fræðslu um flug.

  Í daga hafa yfir tvær milljónir unglinga 8 til 14 ára tekið þá í þessu frábæra heimsverkefni flugáhugamanna... Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal og vefaðgang að heimssamtökunum, flugáhugamanna eaa.org .

  Verkefnið er samstarfsverkefni flugáhugamannafélagana á Akureyri og Flugskóla Akureyrar . Mæting í Skýli 13 , Akureyrarflugvelli . 


 • Úrslitin í lendingarkeppninni 2016

  1. sæti Bragi M. Matthíasson TF-FAA

  2. sæti Sveinn Ásgeirsson     TF-150

  3. sæti Kristján Víkingsson    TF-LEO 


 • Lendingarkeppnin / Fjölskyldudagurinn

  Laugardaginn 13, ágúst verður haldin okkar árlega lendingarkeppni á Melgerðismelaflugvelli. Margt verður til skemmtunar fyrir börnin, hoppukastali, flugdrekar, og grill. 

  Briefing kl. 13:00, keppni hefst kl. 14:00

  stjórnin  


Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning