Vélflugfélag Akureyrar
Melgerðismelar Fly In 2020
Hið árlega fly in á Melgerðismelum í tengslum við flugdag Flugsafns Íslands verður helgina 26. - 28. júní. Dagskrá er svo hljóðandi... Föstudagur:-Hoppukastali fyrir börnin verður alla helgina-Melagrill kl. 18:00. Hamborgarar, pylsur og gos.-Lendingakeppni kl. 19:30...
NÝ STJÓRN
Nýkjörinn formaður er: Kristján Þór Víkingsson Aðrir fulltrúar í stjórn sem munu skipta með sér verkum eru: Árni Snær BrynjólfssonGuðmundur HilmarssonPawel KolosowskiSindri Ólafsson Varamenn í stjórn: Þórir GunnarssonÆvar Örn Knutsen Þeir sem hættu í stjórn eru: Elfar...
Aðalfundur 3. júní
Kæru félagar, Aðalfundurinn verður með breyttu sniði í ár. Ákveðið hefur verið að halda hann á Melgerðismelum miðvikudaginn 3. júní klukkan 18:00. Melagrill tekur svo við í beinu framhaldi af fundarstörfum. Í ljósi aðstæðna undanfarna mánuði þótti okkur í stjórn þetta...
Melgerðismelar fly-in 2019
Fræðslufundur
Fræðslufundur verður haldinn í skýli 13, 27. nóvember kl. 20:00. Hallgrímur Jónsson mun fara yfir "Basic Flying Skills" og vonumst við til að sjá sem flesta. Pizzur og gos í boði VFA.

Wingly flug
Ný reglugerð um farþegaflug einkaflugmanna hefur verið gefin út af EASA , en þar er heimilt að auglýsa á bókunarvef Wingly, flugferðir af deildum kostnaði . ICETRA / Samgöngustofa hefur innleitt reglurnar að hálfu Íslands . Til að skrá sig þurfa einkaflugmenn sem...

Aðalfundur VFA 2016 18 mars kl 19:30
Aðalfundur VFA verður haldinn föstudagskvöldið 18 mars og hefst kl 19:30 í skýli 13. Venjuleg aðalfunastörf. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram ársreikningar. 3. Lagabreytingar. 4. Kjör stjórnar og eins endurskoðenda. 5. Ákveðin upphæð árgjalds. 6. Önnur mál (...

Áramótafagnaður 30 des
Hinn álegi áramótafagnaður VFA verður haldinn þann 30 des..nákvæmlega ca 20.00.. Að vanda verður eitthvað að narta í og guðsveigar með á mjög hóflegu gjaldi..heyrst Hefur að Aggi Agg mæti með sinn rómaða cocktail...aðalatriðið samt að Flestir mæti með góða skapið..og...

Melaslútt 3. okt
Þó flugsumarið hafi verið með lakara móti þetta árið ætlum við samt að slútta því með stæl laugardagskvöldið 3. okt kl 19:00. Boðið verður upp á grillveislu að hætti Svenna sem aldrei hefur klikkað.. 1.500 í mat og stubburinn á 500..combo sem klikkar ekki...

Fjölskyldudegi og lendingakeppni frestað
Vegna slæmrar veðurspá og fyrirséðum flugvélaskorti neyðumst við til að fresta fjölskyldudeginum og lendingakeppninni, sem átti að fara fram laugardaginn 18, um viku eða til laugardagsins 25 júli. Stjórnin