Aðalfundur VFA verður haldinn föstudagskvöldið 18 mars og hefst kl 19:30 í skýli 13.

Venjuleg aðalfunastörf. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram ársreikningar. 3. Lagabreytingar. 4. Kjör stjórnar og eins endurskoðenda. 5. Ákveðin upphæð árgjalds. 6. Önnur mál ( Flugdagur, Melgerðismelar ofl. ) Alltaf er þörf á góðu fólki til starfa með ferska sýn á málin og nýjar hugmyndir auk þess Að það vantar nýja og ferska meðlimi í stjórn. Fjölmennum og ræðum málin.. hvað er hægt að gera betur..nýjir viðburðir , ferðir á flugsýningar ofl.. auk þess að þá er tækifærið til að lesa stjórninni pistilinn  Ýtarlegri umræður, Pizzur og þyngri veitingar eftir fund. Sjáumst Stjórnin