Fjölskyldudagur flugáhugamanna og Lendinakeppni VFA verður haldinn þann 18 julí Hefst kl. 13.00 Ýmislegt verður í boði fyrir börn og fullorðna..hoppikastali, flugdrekar ofl Grillaðar pylsur og gos með. Lendingakeppnin hefst kl 14:00 og að henni lokinni ca.15:30 Verðlaunaafhending og hið margrómaða vöfflucafe. Hugmynd um að klára daginn svo með grilli um kvöldið. Allt flugdellufólk, hvar sem það er statt..vélflug, svifflug, módelflug eða „Flugspámenn“ allir/öll að mæta á melana og gerum góðan dag.  Stjórnin