Ný reglugerð um farþegaflug einkaflugmanna hefur verið gefin út af EASA , en þar er heimilt að auglýsa á bókunarvef  Wingly,  flugferðir af deildum kostnaði . ICETRA / Samgöngustofa hefur innleitt reglurnar að hálfu Íslands .

Til að skrá sig þurfa einkaflugmenn sem hyggja þessa nýbreytni að skrá sig á vefinn : wingly.io