Kæru félagar,
Aðalfundurinn verður með breyttu sniði í ár. Ákveðið hefur verið að halda hann á Melgerðismelum miðvikudaginn 3. júní klukkan 18:00. Melagrill tekur svo við í beinu framhaldi af fundarstörfum.

Í ljósi aðstæðna undanfarna mánuði þótti okkur í stjórn þetta skásta lendingin.

Fyrir hönd stjórnar,
Elfar.