Melgerðismelar Fly In 2020

Hið árlega fly in á Melgerðismelum í tengslum við flugdag Flugsafns Íslands verður helgina 26. - 28. júní. Dagskrá er svo hljóðandi... Föstudagur:-Hoppukastali fyrir börnin verður alla helgina-Melagrill kl. 18:00. Hamborgarar, pylsur og gos.-Lendingakeppni kl. 19:30 Laugardagur:-Flugdagur Flugsafns Íslands hefst kl. 13:00 á Akureyrarflugvelli-Fly in dinner að hætti Bautans í flugskýlinu á Melgerðismelum kl. 19:00. [...]