Melgerðismelar Fly In 2020
Hið árlega fly in á Melgerðismelum í tengslum við flugdag Flugsafns Íslands verður helgina 26. - 28. júní. Dagskrá er svo hljóðandi... Föstudagur:-Hoppukastali fyrir börnin verður alla helgina-Melagrill kl. 18:00. Hamborgarar, pylsur og gos.-Lendingakeppni kl. [...]
NÝ STJÓRN
Nýkjörinn formaður er: Kristján Þór Víkingsson Aðrir fulltrúar í stjórn sem munu skipta með sér verkum eru: Árni Snær BrynjólfssonGuðmundur HilmarssonPawel KolosowskiSindri Ólafsson Varamenn í stjórn: Þórir GunnarssonÆvar Örn Knutsen Þeir sem hættu í stjórn [...]
Aðalfundur 3. júní
Kæru félagar, Aðalfundurinn verður með breyttu sniði í ár. Ákveðið hefur verið að halda hann á Melgerðismelum miðvikudaginn 3. júní klukkan 18:00. Melagrill tekur svo við í beinu framhaldi af fundarstörfum. Í ljósi aðstæðna undanfarna [...]
Fræðslufundur
Fræðslufundur verður haldinn í skýli 13, 27. nóvember kl. 20:00. Hallgrímur Jónsson mun fara yfir "Basic Flying Skills" og vonumst við til að sjá sem flesta. Pizzur og gos í boði VFA.
Wingly flug
Ný reglugerð um farþegaflug einkaflugmanna hefur verið gefin út af EASA , en þar er heimilt að auglýsa á bókunarvef Wingly, flugferðir af deildum kostnaði . ICETRA / Samgöngustofa hefur innleitt reglurnar að hálfu Íslands [...]